Á Mánagarði er hvíld á öllum deildum eftir hádegismatinn en hún er með misjöfnum hætti á milli deilda.

Yngstu börnin sofa á meðan elstu börnin á leikskólanum liggja/sitja og hlusta á sögur/tónlist eða lesa bækur.