Álfasteinn er yngsta deildin á Mánagarði. Þar eru 15 börn og 3 kennarar, þær Birgitta, Sigrún og Sóley.