Morgusöngur í sumarfrí

28 Apr 2017

Í morgun var síðasti morgunsöngurinn fyrir sumarfrí. Við æltum að hvíla morgunsönginn þar til í haust en við munum að sjálfsögðu syngja inni á deild og bara bresta í söng þegar okkur lystir :)

Dagskipulagið mun því aðeins breytast og Skilaboðaskjóðan verður því kl. 9.