Sumarstarfsmenn

10 Maí 2017

Þá eru þær Bertha María og Aníta komnar í fullt starf í sumar. Þær hafa báðar verið í hlutastarfi í vetur svo börnin þekkja þær báðar og við erum hæstánægð með að fá þær til okkar.

Þá er Elísabet einnig komin í fullt starf í sumar en hún vann hér lengi og þekkir allt okkar starf.

Þær verða allar í afleysingum og flakka því á milli deilda og leysa af þar sem þarf.