news

Vigdísarvaka

30 Nóv 2016

Kæru foreldrar.

Föstudaginn 2.desember förum við í Norræna húsið kl:13:30 til þess að taka þátt í virðulegri athöfn sem kallast Vigdísarvaka, Vigdís Finnbogadóttir. Við vorum beðin um að syngja við þessa athöfn sem við að sjálfsögðu samþykktum að gera, og fá piparkökur og kakó að launum.Athöfnin stendur til 16:00 en við gerum ráð fyrir að verða komin hingað aftur milli15:00-15:30.

https://nordichouse.is/event/vigdisarvaka-norraena-husinu/


Kveðja Skessur