Skessuskot

Á Skessuskoti eru 20 yndisleg börn fædd 2011 og 2012. Við erum með 14 stelpur og 6 stráka.Við erum þrír kennarar sem höldum utan um, styðjum og styrkjum börnin á hverjum degi. Herdís er deildarstjóri og nemi í leikskólakennarafræði og er með vinnutíma frá 8:00-16:00. Birna er leikskólaliði og er með vinnutíma 8:30-15:30. Tommi er nemi í leikskólakennarafræði og er með vinnutíma 9:00-17:00.


Hópaskipting á Skessuskoti

Rauði hópur/ Birna og Herdís

Ásbjörn Þór, Ívar Bragi, Katla Dagmar, Lóa Arias, Marella Margrét, Sigrún Lillý, Soffía Karen , Stefanía Lind, Þóra Ásrún og Yasmin.

Blái hópur/ Tommi
Alexander Auðunn, Amelía Guðlaug, Emilía Rós, Jenný Birna,Kristian Kragh, Líney Hekla, Natalía Lirio, Óskar Atli, Patrekur Þór og Sunna Alba.

Hópastarf er 4 sinnum í viku hjá okkur. Mánudag, miðvikudag, fimmtudag og föstudag. Þriðjudaga nota Skessuskot og Tröllahellir í deildarfundi.

Hópastarf fer fram á milli 10:00--11:00.
Hópastarf er mikilvægur þáttur í daglegu starfi barnanna og því er mikilvægt að þau komi tímanlega í skólann til þess að taka þátt í öllu því sem fram fer í hópastarfi. Einnig er það góð leið fyrir okkur kennarana að sjá styrk- og veikleika barnanna til þess að geta stutt þau og að aðstoðað þar sem þörf er.

Dagskipulag á Skessuskoti

Morgunmatur

8:30 – 9:00

Morgunsöngur

9:00 – 9:15

Skilaboðaskjóða

9:15 – 9:25

Val

9:25-9:30

Leikstund

9:30-10:10

Ganga frá

10:10-10:15

Hópastarf

10:15-10:30

Rifja upp og ávaxta tími

10:30-10:35

Útivera

10:35 – 11:30

Easy to join/Samverustund- leikir

11:30 – 12:00

Hádegismatur

12:00 – 12:20

Hvíld

12:20 – 13:00

Útivera

13:00 – 14:30

Easy to join (leikföng)

14:30 – 15:00

Kaffitími

15:00 – 15:15

Leikstund

Allt þetta skipurlag og mínútur getur skolast til og breyst en við leggjum áherslu á að það sé svona.

15:15 – 17:00