news

Breyting á inngangi

15 Okt 2020

Sæl kæru foreldrar. ( English below)

Hér á bæ gengur enn allt sinn vanagang og hefur hvorki starfsmaður né barn smitast af veirunni.

Við misstum fjóra starfsmenn í sóttkví en þeir voru allir neikvæðir og eru komnir aftur til starfa.

Þið sem voruð hjá okkur síðasta vetur vitið að tröppurna fyrir framan Eggertsgötu 34 eru stórhættulegar þegar byrjar að snjóa.

Ákveðið var að fara í framkvæmdir og setja hita í tröppurnar og rampinn.

Þetta átti að gerast í sumarfríinu en eins og svo oft áður þá seinkaði verkið og nú loks er komið að okkur.

Þetta verður heilmikið rask og þurfa foreldrar og starfsfólk að ganga inn um hliðið sem er við hinn endann á garðinum ca 110 auka skref.

Þeir ætla að byrja kl 10 á morgun.

Framkvæmdirnar standa yfir í tvær til þrjár vikur.

kv

Soffía

Hello dear parents.

Here on Mánagarður everything is still going well and neither an employee nor a child has been infected with the virus.

We lost four employees in quarantine but they were all negative and have returned to work.

Those of you who were with us last winter know that the stairs in front of Eggertsgata 34 are very dangerous when it starts to snow.

It was decided to go into construction and put heat in the stairs and the ramp.

This was supposed to happen during the summer holidays, but as so often before, the work was delayed and now it's finally our turn.

This will be quite a disturbance and parents and staff will have to walk in through the gate which is at the other end of the playground about 110 extra steps.

They're going to start at 10 tomorrow.

The construction will last for two to three weeks.

kv

Soffía