news

Gleðileg jól

23 Des 2019

Kæru Mánagarðsbörn og fjölskyldur.

Okkar bestu óskir um góð og gleðileg jól og við vonum svo sannarlega að þið hafið það öll óskaplega gott í jólafríinu.

Við hlökkum til að sjá ykkur öll aftur ofurhress og kát mánudaginn 6.janúar.


Starfsfólk Mánagarðs