Miðvikudagurinn 23.desember er síðasti leikskóladagurinn á þessu undarlega ári 2020. Það verður lokað á Mánagarði milli jóla og nýars og við opnum svo aftur mánudaginn 4.janúar.