Leikskólalóðin
05 Jún 2020
Það er orðin löng hefð hjá starfsfólki Mánagarðs að taka einn dag á vorin og fegra garðinn.
Hér er komin þrautabraut, ísbúð, fótboltavöllur, ljón, strætó, skýjafiskur og margt fleira sem ýtir undir og styður við hreyfiþörf barnanna.
Samvinna, sköpun og litagleði er ríkjandi og það er svo skemmtilegt að sjá viðbrögð barnanna og foreldra þegar þau mæta í fallegan lítríkan garðinn!



















