Lífgað upp á garðinn

01 Jún 2018

Það er orðin hefð hjá starfsfólki Mánagarðs að fríska upp á garðinn, sópa, mála þrautabrautir, slönguspil, stafrófsorm, gangstétt, hákarla og fleira skemmtilegt á stéttarnar.

Það voru glaðvær börn að leik í litríkum og glaðlegum garði í morgun :)

Hér er stutt myndband frá leik og starfi í Mánagarði!