news

Öskudagurinn

25 Feb 2020

Á Öskudaginn er börnunum frjálst að koma í þeim búningum sem þau velja sér (eða koma með þá) og allir fylgihlutir eru velkomnir með! Við munum slá upp balli og eldri deildirnar munu slá köttinn úr tunnunni og svo fáum við okkur pylsur/pulsur í hádegismatinn!