Sumarhátíð Mánagarðs

13 Jún 2017

Sumarhátíð Mánagarðs fer fram fimmtudaginn 15.júní frá kl.14-16.

Hátíðarhöldin hefjast kl. 14 en þá tökum við fagnandi á móti mömmum, pöbbum. bræðrum, systrum, ömmum, öfum, frænkum, frændum og hverjum þeim sem standa börnunum okkar nærri.

Við hefjum leikinn á Brekkusöng, síðan kemur Leikshópurinn Lotta og skemmtir okkur og svo bjóðum við upp á kaffi, kex og djús og skemmtum okkur saman í skemmtilega garðinum okkar.

Hlökkum til að sjá ykkur!