Syngjum saman!

31 Maí 2018

Í dag, fimmtudaginn 31.maí kl. 15.30 er síðasti söngfundurinn fyrir sumarfrí. Við erum bjartsýnisfólk og vonumst til að geta sungið úti í dag.

Við hlökkum til að sjá sem flesta foreldra koma og taka lagið með okkur!