Dísaskógur er önnur af tveimur deildum Mánagarðs fyrir börn á aldrinum 2ja - 3ja ára. Þar eru 19 börn og 4 kennarar.

Dísaskógur er opinn frá 7:30-16:30.