Tröllahellir er deildin þar sem 3ja - 4ra ára börnin okkar eru. Þau eru 22 og eru með 4 kennara.
Tröllahellir er opinn frá 7:30 - 16:30
Í gær kom til okkar rithöfundurinn Viggó I. Jónasson og las fyrir okkur og skessurnar söguna Konungborna Bólubaslið. Börnin voru mjög spennt yfir sögunni og jafnvel meira spennt fyrir því að fara í heimsókn á Skessuskot ...