Mánagarður
  • Fréttir
  • Upplýsingar
    • Velkomin í skólann
    • Opnunartími
    • Sumarfrí
    • Gjaldskrá
    • Spurt og svarað
    • Starfsumsókn
  • Skólastarfið
    • Svona erum við
    • Skólanámskrá
    • Skóladagatal
    • Áætlanir
    • Mat á skólastarfinu
    • Skýrslur
  • Daglegt starf
    • Matseðill
    • Fatnaður
    • Svefn og hvíld
    • Myndir af starfinu
  • Starfsfólk
  • Deildir
    • Álfasteinn
    • Hulduhóll
    • Tröllahellir
    • Skessuskot
    • Dísaskógur
    • Drekadyngja
    • Dvergaberg
  • Foreldrafélagið
    • Starfsemi / lög
    • Stjórn félagsins
    • Fundargerðir
  • HighScope
  • Leikskólaumsókn
  • HighScope hugvekjur
Innskráning í Karellen  
  1. Skóli
  2. Fréttir
news

Leikskólalóðin tilbúin!

19 Okt

Nú er öll leikskólalóðin okkar tilbúin!

Hún hefur heldur betur tekið breytingum þar sem um algjörar endurbætur var að ræða.

Þann 7.september opnaði garðurinn fyrir yngri börnin og núna, 19.október er garðurinn fyrir eldri börnin alveg tilbúinn.

Þar...

Meira
news

Yngri garðurinn opnar

07 Sep

Það var mikill gleðidagur í gær þegar garðurinn fyrir yngri börnin opnaði eftir breytingar. Nú höfum við fengið þar brunabíl, kastala, rólur og sandkassa, litríkt gervigras og gúmmímottur.

Það hefur verið mjög spennandi að fylgjast með framkvæmdunum og nú loksins...

Meira
news

Leikskólalóðin

22 Jún

Í byrjun júní var hafist handa við að grafa upp leikskólalóðina okkar hér á Mánagarði því það er verið að endurgera hana alla!

Nú hafa öll gömlu leiktækin okkar verið fjarlægð, jarðvegurinn grafinn upp og hér eru gröfur og vörubílar og allskonar tryllitæki se...

Meira
news

Morgunsöngur aftur á dagskrá

26 maí

Loksins megum við koma öll saman aftur og þá byrjum við daginn á morgunsöng. Við hittumst öll á ganginum kl. 9:10 og sygjum saman 5 lög og syngjum svo hverja deild inn á sína deild.

Söngmappann okkar gengur á milli deilda og börnin velja lög og koma með þau fram og færa...

Meira
news

Starfsdagur 31.mars

26 Mar

Það er starfsdagur á Mánagarði miðvikudaginn 31.mars og leikskólinn því lokaður þann dag. Páskafríið hefst því degi fyrr og við sjáumst aftur hress og kát þriðjudaginn 6.apríl .

...

Meira
news

Annáll 2020

12 Jan

Takk fyrir hið undarlega leikskólaár 2020!

Það var nú allskonar, foreldrar með grímur og takmarkaðan aðgang að leikskólanum, sem er nú algjörlega andstætt því sem við viljum!

Í 6 vikur var börnum og starfsfólki skipt í 2 hópa og gátu bara mætt 2 daga í rö...

Meira
Eldri greinar
Mánagarður, Eggertsgata 30-34 | Sími: 562-3340 | Netfang: managardur@fs.is