news

Hvernig er best að klæða börnin í kuldanum?

06 Des 2022

(english version below)

Það er mikilvægt að huga vel að útifatnaði barnanna þegar veturinn og frostið mætir!

Við á Mángarði erum miklar útiverur og teljum nauðsynlegt fyrir börnin að komast út að minnsta kosti einu sinni á dag, líka yfir háveturinn. Fatnaður barnanna skiptir miklu máli, börnin verða að geta athafnað sig í útifötunum, eflt sig í grófhreyfingum, hlaupið og klifrað ásamt því að efla samskiptafærni og ímyndunarleiki. Miklu máli skiptir því að börnunum sé ekki kalt í útiverunni og séu því með hentugan klæðnað til að koma í veg fyrir það.


It is very important to dress young children the right way when it gets really cold outside.

We go out at least once a day and we believe children benefit from playing outside where they can excercise their gross-motor skills, play games and run around. So the clothes have to allow them to do that as well as keeping them warm.