Velkomin á heimasíðu Mánagarðs

Leikskólinn Mánagarður er fjögurra deilda leikskóli í Ásgarðahverfinu, með 68 kappsöm og gefandi börn á aldrinum tveggja til sex ára. Börnunum sinna vel 20 einbeittir og andríkir starfsmenn .

Leikskólastjóri á Mánagarði er Soffía Emelía Bragadóttir og er síminn þar 562-3340 / 820-0732.

Okkur finnst líka gaman að fá póst á netfangið managardur@fs.is. Ef einhvern langar að koma í heimsókn þá má finna okkur á Eggertsgötu 34.