Á Álfasteini dvelja 14 börn samtímis frá kl. 8-16 á daginn. Þau una hag sínum vel þar með fjórum kennurum sem heita Sigga (deildarstjóri), Snædís, Kristín Heiða og Matta.