Á Drekadyngju eru 18 börn á aldrinum 2-4 ára og með þeim eru fjórir fræknir kennarar en það eru þær Kristín (deildarstjóri), Telma, Sóley og Begga.