Á Hulduhóli dvelja 14 börn samtímis frá kl. 8-16. Þau eru þar í góðum höndum fjögurra kennara sem eru þær Matthildur (deildarstjóri), Inga, Anastasía og Eva.