Á Dísaskógi eru 18 börn á aldrinum 2-3 ára og þau eru í góðum höndum fjögurra kennara en það eru þær Birgitta (deildarstjóri), Guðrún, Auður og Heiða.