Skessuskot er elsta deildin okkar, þar eru 4ra og 5 ára börnin og sum meira að segja 6 ára! Þau eru 22 og eru með 4 kennara.

Við opnum á Skessuskoti á morgnana kl. 7:30 og það er opið til 16:30.