Mánagarður
  • Fréttir
  • Upplýsingar
    • Velkomin í skólann
    • Opnunartími
    • Sumarfrí
    • Gjaldskrá
    • Spurt og svarað
    • Starfsumsókn
  • Skólastarfið
    • Svona erum við
    • Skólanámskrá
    • Skóladagatal
    • Áætlanir
    • Mat á skólastarfinu
    • Skýrslur
  • Daglegt starf
    • Matseðill
    • Fatnaður
    • Svefn og hvíld
    • Myndir af starfinu
  • Starfsfólk
  • Deildir
    • Álfasteinn
    • Hulduhóll
    • Tröllahellir
    • Skessuskot
    • Dísaskógur
    • Drekadyngja
    • Dvergaberg
  • Foreldrafélagið
    • Starfsemi / lög
    • Stjórn félagsins
    • Fundargerðir
  • HighScope
  • Leikskólaumsókn
  • HighScope hugvekjur
Innskráning í Karellen  
  1. Skóli
  2. Deildir
  3. Skessuskot

Skessuskot er elsta deildin okkar, þar eru 4ra og 5 ára börnin og sum meira að segja 6 ára! Þau eru 22 og eru með 4 kennara.

Við opnum á Skessuskoti á morgnana kl. 7:30 og það er opið til 16:30.

news picture

Konungborna bólubaslið

20 Des

Í gær fengum við ungan rithöfund til þess að lesa upp úr bók sinni Konungborna bólubaslið.Börnin voru hæstánægð með lesturinn og nutu vel . ...

Meira
news picture

Hátíðleg og skemmtileg stund með bræðrunum Stebba og Dodda

16 Des

Hingað komu tveir herramenn í morgun og spiluðu fyrir okkur jólalögin á horn, trompet og klarinett. Okkur þótti voða notalegt að hlusta á þá og sungum með þeim lögum sem við kunnum og svo kenndum við þeim líka uppáhaldslagið ok...

Meira
news picture

Vikudagskráin okkar

05 Des

Sælt veri fólkið, eins og vanalega er nóg um að vera hjá okkur og þessi vika verður svona. Í dag mánudaginn 5.des. er leikhús í tösku kl:14:00, þar sem ýmiskonar vættir og ævintýri jólanna birtast börnunum upp úr töskunni. Þri...

Meira
news picture

Vigdísarvaka

30 Nóv

Kæru foreldrar. Föstudaginn 2.desember förum við í Norræna húsið kl:13:30 til þess að taka þátt í virðulegri athöfn sem kallast Vigdísarvaka, Vigdís Finnbogadóttir. Við vorum beðin um að syngja við þessa athöfn sem við að s...

Meira
news picture

Piparkökubakstur

30 Nóv

Á morgun fimmtudaginn 1.des ætlum við að baka piparkökur kl 10:00 ,sem börnin svo bjóða foreldrum uppá í foreldrakaffinu 8.desember. Kveðja Skessur ...

Meira
Mánagarður, Eggertsgata 30-34 | Sími: 562-3340 | Netfang: managardur@fs.is